LISTAMENN

       Hver er listamaðurinn? Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift að halda í ferðalag í nokkra mánuði og kynnast Ítalíu. Málin þróuðust þannig að þar er ég enn! Ég á þar mann og 18 ára...

Loksins nægur tími til að sinna myndlistinni

Hver er listamaðurinn? Ég heiti Ólöf Oddgeirsdóttir,er fædd og uppalin í austurbænum í Reykjavík en ég hef búið í Mosfellsbæ í áratugi. Ég lauk námi...

Guðný Hafsteinsdóttir sameinar list og nytjahluti

Hver er listamaðurinn? Guðný Hafsteinsdóttir Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flyt á höfuðborgarsvæðið sjö ára og ólst upp í Kópavogi. Ég er menntaður kennari og starfaði...

Spennandi að sjá hvað verður til á striganum

Dagmar Agnarsdóttir Hver er listamaðurinn? Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli...

Ævintýralegur veruleiki listamannsins Gunnars Straumland

Hver er listamaðurinn? Gunnar J. Straumland. Myndlistarmaður, kennari og kvæðamaður, fæddur á Húsavík af þingeyskum og breiðfirskum ættum. Búsettur í sveitinni milli sæva,...

Hugarró kemur huganum á sköpunarflug

Hver er listamaðurinn? Anna G. Torfadóttir fædd í Stykkishólmi en uppalin í Reykjavík. Stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk prófi úr grafíkdeild...

Beta Gagga vinnur með mýkt og fegurð kvenlíkamans

Hver er listamaðurinn? Ég heiti Elísabet Stefánsdóttir, kölluð Beta Gagga, dóttir Gagga og Öldu. Fædd á Sólvangi í Hafnarfirði en ættuð og uppalin á Akureyri....

Heimir Björgúlfsson varpar fram spurningum í listaverkum sínum

Hver er listamaðurinn? Heimir Björgúlfsson heiti ég. Ég er fæddur 1975 í Reykjavík og er uppalinn í Laugarneshverfinu. Ég flutti til Hollands árið1997, og var í...

Allskonar

Ýmislegt

video

Góð ráð til að þrífa baðherbergið

Öll viljum við hafa hreint og fínt í kring um okkur. Ef þú ert í vandræðum með þrif á blöndunartækjunum, klósettinu eða baðinu þá...

Ræktaðu vinina með hádegishitting

Við gleymum stundum að rækta vinina. Ein leið til að detta ekki úr sambandi við þá er að smala þeim í hádegishitting einu sinni...

Sokka skrímsli sem koma öllum til að brosa

Auðveldar og sniðugar hugmyndir að flottum brúðum handa börnunum eða bara til gamans og skrauts. Eina sem þarf til er sokkur, tölur, nál, tvinni,...

Tillögur fyrir barnaherbergið

Ertu að hugsa um að taka barnaherbergið í gegn? Hægt er að fá ýmsar hugmyndir með því að skoða Pinterest. Stundum þarf ekki annað...
video

Skipulegðu rómantíska ferð fyrir þig og makann

Rómantísku staðirnir eru þeir staðir sem gera þig og maka þinn hamingjusöm saman, þar sem þið upplifið bæði hamingjuna. Góð blanda er frábær veitingastaður,...

Ertu með hugmynd að umfjöllun eða viðtölum? Sendu okkur endilega línu á 500 (hjá) 500.is