Art Print Residence í Barcelona á Spáni

Jordi Rosés & Clàudia Lloret eru eigendur og rekstraraðilar Murtra Edicions. Þau hafa unnið með og prentað fyrir listamenn síðan 1991. Það er gaman að skoða síðuna þeirra og sjá hvaða námskeið eru í boði og hvernig aðstaðan er hjá þeim.  Hér finnur þú allt sem þú þarft að vita til að geta sótt um Artprintresidence.

Fyrri greinTrilltist úr gleði og hamingju á keramiknámskeiði
Næsta greinMistök skapa áhugaverðar hugmyndir