LISTAMENN

Hver er listamaðurinn? Anna G. Torfadóttir fædd í Stykkishólmi en uppalin í Reykjavík. Stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk prófi úr grafíkdeild 1987. Á Akureyri setti hún upp eigið grafíkverkstæði 1988. Anna hefur tekið þátt í fjölda myndlistasýninga hér á landi og erlendis og hefur sótt ýmis námskeið...

Beta Gagga vinnur með mýkt og fegurð kvenlíkamans

Hver er listamaðurinn? Ég heiti Elísabet Stefánsdóttir, kölluð Beta Gagga, dóttir Gagga og Öldu. Fædd á Sólvangi í Hafnarfirði en ættuð og uppalin á Akureyri....

Heimir Björgúlfsson varpar fram spurningum í listaverkum sínum

Hver er listamaðurinn? Heimir Björgúlfsson heiti ég. Ég er fæddur 1975 í Reykjavík og er uppalinn í Laugarneshverfinu. Ég flutti til Hollands árið1997, og var í...

Litríkur og fígúratífur Samúel

Hver er listamaðurinn?  Hann heitir Samúel Jóhannsson (sajóh.) fæddur 1946 á Akureyri. Samúel, hefur í áratugi fengist við myndlist og haldið fjölmargar sýningar bæði heima...

Einstök samvinna systranna Söru og Svanhildar

Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru listamenn sem starfa saman á vinnustofu sinni að Korpúlfsstöðum. Þar vinna þar saman að list sinni. Báðar eru...

Stór ákvörðun að flytja til New York með fjölskylduna

Gunnar Karl eldar fyrir gesti á Agern í New York Gunnar Karl Gíslason er yfirkokkur á hinum stórglæsilega veitingastað Agern í hjarta New York við...

Mögnum möguleikana – spennandi námskeið

Sigríður Ólafsdóttir rekur fyrirtækið Mögnum á Akureyri sem veitir þjónustu á sviði markþjálfunar, ráðgjafar og fræðslu til fyrirtækja og einstaklinga og núna er hún...

MALDIVES eyja er eins og önnur pláneta

https://youtu.be/JiPkDbjbN8w MALDIVES eyja er tilvalinn staður fyrir slökun og til að upplifa allt annan veruleika en þann sem við búum í. Stundum þarf maður að...

Allskonar

Ýmislegt

video

Auðveld salat uppskrift

Hér er auðveld uppskrift af góðu og hollu salati sem auðvelt er að gera og tekur aðeins 10 mínútur. INNIHELDUR: Kál Spinat Kúrbít Cheddar Ostur Edamame baunir (sykurbaunir) Tómatur Rauðlaukur Agúrka Granatepli Spergilkál Graslaukur Ólífuolía Svartur Pipar
video

Jólaföndur fyrir lítil heimili

Hér færðu að fylgjast með og læra að gera þrjár yndislegar jólaskreytingar. Meðal annars lærir þú að gera lítið jólatré úr pappír fyrir lítil...
video

3 hollar leiðir til að borða meira af kínóva

Hér eru 3 hollar leiðir til að borða Kínóva (QUINOA). Oftast er þetta bara spurning um að koma sér af stað í að elda...
video

Kylie segir okkur allt um lífið og rómantíkina á Ítalíu

Kylie sagði upp vinnu sinni og stökk til Ítalíu fyrir nokkrum árum. Hún flutti til Rómar og startaði þar tímariti og vefsíðu fyrir ferðafólk...
video

Fullkomin ítölsk brauðsneið í jólastressinu

Gennaro sýnir okkur vídeó sem tekið er upp í litla eldhúsinu í þessum skemmtilega húsbíl. Klassísk, einföld og ljúffeng uppskrift að ítölsku brauðsneiðinni; Tomato...

Ertu með hugmynd að umfjöllun eða viðtölum? Sendu okkur endilega línu á 500 (hjá) 500.is