Tag: myndlist

Bergrún Íris Sævarsdóttir
Hver er listamaðurinn? Bergrún Íris Sævarsdóttir, 33 ára barnabókahöfundur og myndskreytir. Ég myndskreytti fyrstu barnabókina árið 2012 en síðan þá eru þær orðnar um 45 talsins. Ég skrifaði svo mína fyrstu bók árið 2014, myndabókina Vinur minn, vindurinn. Bókinni var ofsalega vel tekið og fékk til dæmis tilnefningu til Barna-...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við mamma dvöldum alltaf á sumrin á Íslandi til að hitta fjölskylduna sem var mér kær. Það varð til þess að ég flutti alfarið heim í...
Hver er listamaðurinn? Unnur Ýrr Helgadóttir er fædd 1980, uppalin í Bandaríkjunum og starfar nú með annan fótinn á Íslandi og hinn í Svíþjóð. Hún er grafískur hönnuður, teiknari og listmálari. Unnur lauk B.A. námi frá Listaháskóla Íslands árið 2005, einnig hefur hún lokið víðtæku listnámi bæði frá listaskólum í...
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða vist í maga móður minnar. Ég var seinþroska að mörgu leiti sem er svo skemmtilegt því ég er ennþá að þroskast. Ég fór mjög ung í...
Ingvar Þór Gylfason
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Ingvar Þór Gylfason og er 36 ára gamall. Verkfræðingur að mennt en listamaður í lífinu. Getur þú lýst verkum þínum? Það má segja að verkin mín séu byggð á sterkri teikningu sem síðan er brotin upp og blönduð inn í litina sem ég nota. Mætti kannski segja...
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri 1989-93 og hefur síðan unnið ýmis störf á sviði myndlistar ásamt því að vera athafnasamur myndlistamaður. Aðalheiður starfrækti Kompuna, gallerí á Akureyri í...
Hver er listamaðurinn? Elva Hreiðarsdóttir er fædd 1964 í Ólafsvík. Hún lauk B.ed prófi frá Kennaraháskóla Íslands, myndmenntadeild, 1989 og BA prófi frá Listaháskóla Íslands og grafíkdeild árið 2000. Elva er með vinnustofu á Korpúlfsstöðum og kennir einnig í Myndlistarskólanum í Reykjavík, Korpúlfsstaðaútibúi. Að auki hefur Elva sótt ýmis námskeið í...
Hver er listamaðurinn? Þórdís Elín Jóelsdóttir, fædd og uppalin í Reykjavík. Ég elskaði að teikna og var párandi á allan pappír sem ég komst í tæri við sem barn. Ætlaði í listnám eftir að ég útskrifaðist frá Verzlunarskóla Íslands en það dróst. Fór á hin ýmsu námskeið meðan börnin voru að vaxa...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Ríkharður Valtingojer og er fæddur í Bolzano í Suður Tyrol árið 1935. Þegar ég var 4 ára fluttist ég með foreldrum mínum til Essen í Þýskalandi. Eftir rúmt ár þar voru ég og móðir mín flutt, vegna mikilla loftárása, á öruggt svæði til Schladming í...
       Hver er listamaðurinn? Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift að halda í ferðalag í nokkra mánuði og kynnast Ítalíu. Málin þróuðust þannig að þar er ég enn! Ég á þar mann og 18 ára...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Ólöf Oddgeirsdóttir,er fædd og uppalin í austurbænum í Reykjavík en ég hef búið í Mosfellsbæ í áratugi. Ég lauk námi frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1975. Seinna fór ég í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, lauk þaðan prófi frá málaradeild og lagði síðar stund á listfræði við...
Dagmar Agnarsdóttir Hver er listamaðurinn? Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli - það sem hrífur mig í veröldinni. Vandinn er kannski sá að svo margt hrífur mig að mér mun ekki endast ævin til að skrá...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Bylgja Lind listamaður sækir innblástur í náttúru austurlands

0
Hver er listamaðurinn? Bylgja Lind Pétursdóttir býr og starfar á Egilsstöðum. Hún er sjálfstæður listamaður og hönnuður með gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Getur þú...

Áslaug Guðfinna, móðir, eiginkona, keramiker og kennari

0
Hver er listamaðurinn? Áslaug Guðfinna Friðfinnsdóttir heiti ég, er 36 ára, móðir, eiginkona, keramiker og kennari. Uppalin á Seltjarnarnesi, stoppaði 5 ár í Danmörku og...

Beta Gagga vinnur með mýkt og fegurð kvenlíkamans

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Elísabet Stefánsdóttir, kölluð Beta Gagga, dóttir Gagga og Öldu. Fædd á Sólvangi í Hafnarfirði en ættuð og uppalin á Akureyri....