Tag: Keramik
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Margrét Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Strax á unga aldri fékk ég áhuga á listum og handverki og það að búa til hluti var stór þáttur í leikjum æsku minnar. Ég kem úr stórri skapandi fjölskyldu þannig að ég hafði gott veganesti...
Hver er listamaðurinn?
Embla Sigurgeirsdóttir
Árið 2011 leiddu örlögin mig einhvern veginn í áttina að leir og þá við nám í Mótun við Myndlistarskólann í Reykjavík. Það var ekki aftur snúið og ástríðan fyrir efninu lifnaði við. Námið var tvö ár en eftir það lá leiðin til norður-Englands þar sem að...
Hver er listamaðurinn?
Bjarni Sigurðsson fæddist 1965 í Reykjavík. Aldamótaárið lauk hann fjögurra ára keramiknámi við Århus kunstadademi og strax sama ár setti Bjarni á laggirnar vinnustofuna Baghus Atelieret þar sem 10 listamenn sinntu list sinni, keramikerar jafnt sem listmálarar. Þar starfaði hann til ársins 2007 er hann flutti heim...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Þórdís Elín einbeitir sér að samspili manns og náttúru
Hver er listamaðurinn?
Þórdís Elín Jóelsdóttir, fædd og uppalin í Reykjavík.
Ég elskaði að teikna og var párandi á allan pappír sem ég komst í tæri...
Guðný Hafsteinsdóttir sameinar list og nytjahluti
Hver er listamaðurinn?
Guðný Hafsteinsdóttir
Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flyt á höfuðborgarsvæðið sjö ára og ólst upp í Kópavogi.
Ég er menntaður kennari og starfaði...
Art Print Residence í Barcelona á Spáni
Art Print Residence í Barcelona á Spáni
Jordi Rosés & Clàudia Lloret eru eigendur og rekstraraðilar Murtra Edicions. Þau hafa unnið með og prentað fyrir...