LISTAMENN
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Myndlistin yfirtók lífið þegar Ingvar Þór hlýddi konunni
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Ingvar Þór Gylfason og er 36 ára gamall. Verkfræðingur að mennt en listamaður í lífinu.
Getur þú lýst verkum þínum?
Það má...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Líf mitt verður ein samfeld sigurganga
Hver er listamaðurinn?
Þrándur Þórarinsson heiti ég, fæddist það herrans ár 1978. Útskrifaðist af myndlistarbraut Menntaskólans á Akureyri. Hóf nám við Listaháskóla Íslands, en droppaði...
Með kyrrum huga fer sköpunin af stað
Hver er listamaðurinn?
Elva Hreiðarsdóttir er fædd 1964 í Ólafsvík. Hún lauk B.ed prófi frá Kennaraháskóla Íslands, myndmenntadeild, 1989 og BA prófi frá Listaháskóla Íslands...
Þórdís Elín einbeitir sér að samspili manns og náttúru
Hver er listamaðurinn?
Þórdís Elín Jóelsdóttir, fædd og uppalin í Reykjavík.
Ég elskaði að teikna og var párandi á allan pappír sem ég komst í tæri...
Ríkharður Valtingojer listamaður og grafíker forðast áhrif frá öðrum listamönnum
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Ríkharður Valtingojer og er fæddur í Bolzano í Suður Tyrol árið 1935. Þegar ég var 4 ára fluttist ég með...
Allskonar
Ýmislegt
Art Print Residence í Barcelona á Spáni
Art Print Residence í Barcelona á Spáni
Jordi Rosés & Clàudia Lloret eru eigendur og rekstraraðilar Murtra Edicions. Þau hafa unnið með og prentað fyrir...
Ertu með hugmynd að umfjöllun eða viðtölum? Sendu okkur endilega línu á 500 (hjá) 500.is