Tag: Viðtal

Hver er listamaðurinn? Ég heiti Harpa Einarsdóttir, fædd 1976 og uppalin í Borgarnesi. Getur þú lýst verkum þínum? Verkin mín hafa verið jafn fjölbreytt og lífið getur verið, en maður sér oftast ekki fyrirfram hvað gerist þegar andinn kemur yfir mann. Ég er akkúrat að fara í gegnum breytingaskeið ef svo má...
Hver er listamaðurinn? Bryndís Pernille Magnúsdóttir heiti ég og er fædd 1971. Lærði gullsmíði í 4 ár í Flórens á Ítalíu ásamt öðru listtengdu námi. Rak listagallerí í göngugötunni á Akureyri í nokkur ár ásamt Oddrúnu systur minni og Margréti Jónsdóttur leirlistakonu eftir að ég flutti heim frá Ítaliu. Ég hef...
Gréta Gísladóttir - Listamaður í rómantísku umhverfi. Hver er listamaðurinn? Ég heiti Gréta Gísladóttir og er búsett á Flúðum. Gift tónlistarmanninum Karli Hallgrímssyni og eigum við 3 börn. Frá því ég man eftir mér hef ég haft þessa löngun til að skapa og búa til minn eigin heim. Var í Danmörku...
Ég heiti Hrönn Blöndal Birgisdóttir, er 27 ára og er frá Akureyri. Ég er nýflutt frá Barcelona til Berlínar þar sem ég er í mastersnámi í visual & media anthropology. Samhliða því vinn ég í markaðssetningu og er förðunarfræðingur. 1Hver er uppáhalds verslunin þín á íslandi? Ég versla mest vintage eða...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurður Sævar Magnúsarson og er 20 ára myndlistarmaður. Ég fékk áhuga á myndlist sjö ára, tók svo ákvörðun að gerast myndlistarmaður 10 ára og hélt mína fyrstu einkasýningu þrettán ára. Ég hef komið víða við og haldið um 20 einkasýningar til dæmis í Hörpu, Kringlunni, Perlunni...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bergrún Íris vildi kenna sonum sínum að fylgja hjartanu

0
Hver er listamaðurinn? Bergrún Íris Sævarsdóttir, 33 ára barnabókahöfundur og myndskreytir. Ég myndskreytti fyrstu barnabókina árið 2012 en síðan þá eru þær orðnar um 45...

Bylgja Lind listamaður sækir innblástur í náttúru austurlands

0
Hver er listamaðurinn? Bylgja Lind Pétursdóttir býr og starfar á Egilsstöðum. Hún er sjálfstæður listamaður og hönnuður með gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Getur þú...

Sigurður Sævar – 20 ára myndlistamaður sem hefur haldið um 20...

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurður Sævar Magnúsarson og er 20 ára myndlistarmaður. Ég fékk áhuga á myndlist sjö ára, tók svo ákvörðun að gerast...