Tag: Viðtal

Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og útskrifaðist með sveinspróf í ljósmyndun árið 2007. Eftir það starfaði ég við auglýsingaljósmyndun í 14 ár. Fyrir tveimur árum ákvað ég hins vegar að breyta...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við mamma dvöldum alltaf á sumrin á Íslandi til að hitta fjölskylduna sem var mér kær. Það varð til þess að ég flutti alfarið heim í...
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða vist í maga móður minnar. Ég var seinþroska að mörgu leiti sem er svo skemmtilegt því ég er ennþá að þroskast. Ég fór mjög ung í...
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri 1989-93 og hefur síðan unnið ýmis störf á sviði myndlistar ásamt því að vera athafnasamur myndlistamaður. Aðalheiður starfrækti Kompuna, gallerí á Akureyri í...
Hver er listamaðurinn? Bjarni Sigurðsson fæddist 1965 í Reykjavík. Aldamótaárið lauk hann fjögurra ára keramiknámi við Århus kunstadademi og strax sama ár setti Bjarni á laggirnar vinnustofuna Baghus Atelieret þar sem 10 listamenn sinntu list sinni, keramikerar jafnt sem listmálarar. Þar starfaði hann til ársins 2007 er hann flutti heim...
       Hver er listamaðurinn? Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift að halda í ferðalag í nokkra mánuði og kynnast Ítalíu. Málin þróuðust þannig að þar er ég enn! Ég á þar mann og 18 ára...
Hver er listamaðurinn? Guðný Hafsteinsdóttir Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flyt á höfuðborgarsvæðið sjö ára og ólst upp í Kópavogi. Ég er menntaður kennari og starfaði sem slíkur í 10 ár í Kópavogi. 1989 flutti ég til Danmerkur því ég ætlaði að læra bókasafnsfræði. Ég byrjaði hinsvegar á því að fara...
Dagmar Agnarsdóttir Hver er listamaðurinn? Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli - það sem hrífur mig í veröldinni. Vandinn er kannski sá að svo margt hrífur mig að mér mun ekki endast ævin til að skrá...
Hver er listamaðurinn? Anna G. Torfadóttir fædd í Stykkishólmi en uppalin í Reykjavík. Stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk prófi úr grafíkdeild 1987. Á Akureyri setti hún upp eigið grafíkverkstæði 1988. Anna hefur tekið þátt í fjölda myndlistasýninga hér á landi og erlendis og hefur sótt ýmis námskeið...
Hver er listamaðurinn? Heimir Björgúlfsson heiti ég. Ég er fæddur 1975 í Reykjavík og er uppalinn í Laugarneshverfinu. Ég flutti til Hollands árið1997, og var í eitt ár að læra Sonology, eða elektróníska tónlist, við Konunglega Tónlistarskólann í Haag, en flutti mig svo til Amsterdam þar sem ég fékk inngöngu í...
Gunnar Karl eldar fyrir gesti á Agern í New York Gunnar Karl Gíslason er yfirkokkur á hinum stórglæsilega veitingastað Agern í hjarta New York við Grand Central Terminal. Þangað flutti hann fyrir tveimur árum með fjölskylduna. Agern er talinn vera eitt best varðveitta leyndarmálið í ríkulegri veitingastaða-menningu New York. Hver er...
Hver er listamaðurinn? Bylgja Lind Pétursdóttir býr og starfar á Egilsstöðum. Hún er sjálfstæður listamaður og hönnuður með gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Getur þú lýst verkum þínum? Ég hef verið að vinna með frekar íslenskt þema í nokkurn tíma, íslenska náttúru og villt dýr. Hreindýrin hafa einnig verið frekar áberandi...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Bryndís Pernille skartgripahönnuður sækir innblástur í náttúruna

0
Hver er listamaðurinn? Bryndís Pernille Magnúsdóttir heiti ég og er fædd 1971. Lærði gullsmíði í 4 ár í Flórens á Ítalíu ásamt öðru listtengdu námi....

Spennandi að sjá hvað verður til á striganum

0
Dagmar Agnarsdóttir Hver er listamaðurinn? Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli...
Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bergrún Íris vildi kenna sonum sínum að fylgja hjartanu

0
Hver er listamaðurinn? Bergrún Íris Sævarsdóttir, 33 ára barnabókahöfundur og myndskreytir. Ég myndskreytti fyrstu barnabókina árið 2012 en síðan þá eru þær orðnar um 45...