Tag: Skartgripahönnun

Hver er listamaðurinn? Anna G. Torfadóttir fædd í Stykkishólmi en uppalin í Reykjavík. Stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk prófi úr grafíkdeild 1987. Á Akureyri setti hún upp eigið grafíkverkstæði 1988. Anna hefur tekið þátt í fjölda myndlistasýninga hér á landi og erlendis og hefur sótt ýmis námskeið...
Hver er listamaðurinn? Bryndís Pernille Magnúsdóttir heiti ég og er fædd 1971. Lærði gullsmíði í 4 ár í Flórens á Ítalíu ásamt öðru listtengdu námi. Rak listagallerí í göngugötunni á Akureyri í nokkur ár ásamt Oddrúnu systur minni og Margréti Jónsdóttur leirlistakonu eftir að ég flutti heim frá Ítaliu. Ég hef...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Stór ákvörðun að flytja til New York með fjölskylduna

0
Gunnar Karl eldar fyrir gesti á Agern í New York Gunnar Karl Gíslason er yfirkokkur á hinum stórglæsilega veitingastað Agern í hjarta New York við...

Góðar viðtökur við FRIDA fatahönnun

0
Hver er konan á bak við FRIDA fatahönnun? Ég heiti Hulda Fríða Björnsdóttir og er úr Kópavoginum. Ég kláraði Viðskiptafræði í HÍ með áherslu...

Líf mitt verður ein samfeld sigurganga

0
Hver er listamaðurinn? Þrándur Þórarinsson heiti ég, fæddist það herrans ár 1978. Útskrifaðist af myndlistarbraut Menntaskólans á Akureyri. Hóf nám við Listaháskóla Íslands, en droppaði...