Tag: myndlistamaður

Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Hver er listamaðurinn? Unnur Ýrr Helgadóttir er fædd 1980, uppalin í Bandaríkjunum og starfar nú með annan fótinn á Íslandi og hinn í Svíþjóð. Hún...
Ingvar Þór Gylfason
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Ingvar Þór Gylfason og er 36 ára gamall. Verkfræðingur að mennt en listamaður í lífinu. Getur þú lýst verkum þínum? Það má...
Hver er listamaðurinn? Þrándur Þórarinsson heiti ég, fæddist það herrans ár 1978. Útskrifaðist af myndlistarbraut Menntaskólans á Akureyri. Hóf nám við Listaháskóla Íslands, en droppaði...
Hver er listamaðurinn? Elva Hreiðarsdóttir er fædd 1964 í Ólafsvík. Hún lauk B.ed prófi frá Kennaraháskóla Íslands, myndmenntadeild, 1989 og BA prófi frá Listaháskóla Íslands...
Hver er listamaðurinn? Þórdís Elín Jóelsdóttir, fædd og uppalin í Reykjavík. Ég elskaði að teikna og var párandi á allan pappír sem ég komst í tæri...
       Hver er listamaðurinn? Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Ólöf Oddgeirsdóttir,er fædd og uppalin í austurbænum í Reykjavík en ég hef búið í Mosfellsbæ í áratugi. Ég lauk námi...
Dagmar Agnarsdóttir Hver er listamaðurinn? Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli...
Hver er listamaðurinn?  Hann heitir Samúel Jóhannsson (sajóh.) fæddur 1946 á Akureyri. Samúel, hefur í áratugi fengist við myndlist og haldið fjölmargar sýningar bæði heima...
Gréta Gísladóttir - Listamaður í rómantísku umhverfi. Hver er listamaðurinn? Ég heiti Gréta Gísladóttir og er búsett á Flúðum. Gift tónlistarmanninum Karli Hallgrímssyni og eigum við...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Góðar viðtökur við FRIDA fatahönnun

0
Hver er konan á bak við FRIDA fatahönnun? Ég heiti Hulda Fríða Björnsdóttir og er úr Kópavoginum. Ég kláraði Viðskiptafræði í HÍ með áherslu...

Mistök skapa áhugaverðar hugmyndir

0
Hver er listamaðurinn? Embla Sigurgeirsdóttir Árið 2011 leiddu örlögin mig einhvern veginn í áttina að leir og þá við nám í Mótun við Myndlistarskólann í Reykjavík....

Ríkharður Valtingojer listamaður og grafíker forðast áhrif frá öðrum listamönnum

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Ríkharður Valtingojer og er fæddur í Bolzano í Suður Tyrol árið 1935. Þegar ég var 4 ára fluttist ég með...