Tag: listamaður
Hver er listamaðurinn?
Embla Sigurgeirsdóttir
Árið 2011 leiddu örlögin mig einhvern veginn í áttina að leir og þá við nám í Mótun við Myndlistarskólann í Reykjavík. Það var ekki aftur snúið og ástríðan fyrir efninu lifnaði við. Námið var tvö ár en eftir það lá leiðin til norður-Englands þar sem að...
Hver er listamaðurinn?
Bjarni Sigurðsson fæddist 1965 í Reykjavík. Aldamótaárið lauk hann fjögurra ára keramiknámi við Århus kunstadademi og strax sama ár setti Bjarni á laggirnar vinnustofuna Baghus Atelieret þar sem 10 listamenn sinntu list sinni, keramikerar jafnt sem listmálarar. Þar starfaði hann til ársins 2007 er hann flutti heim...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift að halda í ferðalag í nokkra mánuði og kynnast Ítalíu. Málin þróuðust þannig að þar er ég enn! Ég á þar mann og 18 ára...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Ólöf Oddgeirsdóttir,er fædd og uppalin í austurbænum í Reykjavík en ég hef búið í Mosfellsbæ í áratugi. Ég lauk námi frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1975. Seinna fór ég í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, lauk þaðan prófi frá málaradeild og lagði síðar stund á listfræði við...
Hver er listamaðurinn?
Guðný Hafsteinsdóttir
Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flyt á höfuðborgarsvæðið sjö ára og ólst upp í Kópavogi.
Ég er menntaður kennari og starfaði sem slíkur í 10 ár í Kópavogi. 1989 flutti ég til Danmerkur því ég ætlaði að læra bókasafnsfræði. Ég byrjaði hinsvegar á því að fara...
Dagmar Agnarsdóttir
Hver er listamaðurinn?
Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli - það sem hrífur mig í veröldinni. Vandinn er kannski sá að svo margt hrífur mig að mér mun ekki endast ævin til að skrá...
Hver er listamaðurinn?
Gunnar J. Straumland. Myndlistarmaður, kennari og kvæðamaður, fæddur á Húsavík af þingeyskum og breiðfirskum ættum. Búsettur í sveitinni milli sæva, Hvalfjarðarsveit.
Getur þú lýst verkum þínum?
Í þeim má oft sjá þann ævintýralega veruleika sem við vildum gjarnan sjá í náttúrunni. Hver mynd er ævintýri útaf fyrir...
Hver er listamaðurinn?
Anna G. Torfadóttir fædd í Stykkishólmi en uppalin í Reykjavík. Stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk prófi úr grafíkdeild 1987. Á Akureyri setti hún upp eigið grafíkverkstæði 1988.
Anna hefur tekið þátt í fjölda myndlistasýninga hér á landi og erlendis og hefur sótt ýmis námskeið...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Elísabet Stefánsdóttir, kölluð Beta Gagga, dóttir Gagga og Öldu. Fædd á Sólvangi í Hafnarfirði en ættuð og uppalin á Akureyri. Flutti til Reykjavíkur á 16. ári og hef búið hér síðan. Ég kláraði grunndeild hönnunar frá Iðnskólanum, tók eitt ár í Fornámi MHÍ og útskrifaðist...
Hver er listamaðurinn?
Áslaug Guðfinna Friðfinnsdóttir heiti ég, er 36 ára, móðir, eiginkona, keramiker og kennari. Uppalin á Seltjarnarnesi, stoppaði 5 ár í Danmörku og bý nú í Kópavogi.
Ég er mjög skipulögð og plönuð týpa og því gaman að segja frá því að planið var aldrei að verða keramiker heldur...
Hver er listamaðurinn?
Bylgja Lind Pétursdóttir býr og starfar á Egilsstöðum. Hún er sjálfstæður listamaður og hönnuður með gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands.
Getur þú lýst verkum þínum?
Ég hef verið að vinna með frekar íslenskt þema í nokkurn tíma, íslenska náttúru og villt dýr. Hreindýrin hafa einnig verið frekar áberandi...
Viðtöl
Katla Karlsdóttir, er 21 árs námsmaður í nútíma skartgripa hönnun í Belgíu
Gyða Henningsdóttir - 0
Hver er listamaðurinn ?
Ég heiti Katla Karlsdóttir, er 21 árs og er á 2. ári i Bachelors námi í nútíma skartgripa hönnun - gull og silfur smíði í Royal Academy of fine arts i Antwerpen,Belgiu. Er fædd í Danmörku og uppalin að miklu leyti á Íslandi, en siðan hef...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Loksins nægur tími til að sinna myndlistinni
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Ólöf Oddgeirsdóttir,er fædd og uppalin í austurbænum í Reykjavík en ég hef búið í Mosfellsbæ í áratugi. Ég lauk námi...
Jóna kristín er konan að baki JK Design
Hver er konan á bak við JK Design?
Ég heiti Jóna Kristín Snorradóttir og er 39 ára kjólaklæðskeri með AP gráðu í markaðshagfræði.
Getur þú lýst...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...