Tag: Listakonur
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift að halda í ferðalag í nokkra mánuði og kynnast Ítalíu. Málin þróuðust þannig að þar er ég enn! Ég á þar mann og 18 ára...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Ólöf Oddgeirsdóttir,er fædd og uppalin í austurbænum í Reykjavík en ég hef búið í Mosfellsbæ í áratugi. Ég lauk námi frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1975. Seinna fór ég í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, lauk þaðan prófi frá málaradeild og lagði síðar stund á listfræði við...
Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru listamenn sem starfa saman á vinnustofu sinni að Korpúlfsstöðum. Þar vinna þar saman að list sinni. Báðar eru þær menntaðar úr málaradeild MHÍ en vinnureglan þeirra er sú að það er stranglega bannað að mála nema þær séu báðar á staðnum. Samvinna þeirra...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Heimir Björgúlfsson varpar fram spurningum í listaverkum sínum
Hver er listamaðurinn?
Heimir Björgúlfsson heiti ég. Ég er fæddur 1975 í Reykjavík og er uppalinn í Laugarneshverfinu.
Ég flutti til Hollands árið1997, og var í...
Með kyrrum huga fer sköpunin af stað
Hver er listamaðurinn?
Elva Hreiðarsdóttir er fædd 1964 í Ólafsvík. Hún lauk B.ed prófi frá Kennaraháskóla Íslands, myndmenntadeild, 1989 og BA prófi frá Listaháskóla Íslands...
Jóna kristín er konan að baki JK Design
Hver er konan á bak við JK Design?
Ég heiti Jóna Kristín Snorradóttir og er 39 ára kjólaklæðskeri með AP gráðu í markaðshagfræði.
Getur þú lýst...