Tag: List
Art Print Residence í Barcelona á Spáni
Jordi Rosés & Clàudia Lloret eru eigendur og rekstraraðilar Murtra Edicions. Þau hafa unnið með og prentað fyrir...
Hver er listamaðurinn?
Bjarni Sigurðsson fæddist 1965 í Reykjavík. Aldamótaárið lauk hann fjögurra ára keramiknámi við Århus kunstadademi og strax sama ár setti Bjarni á...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Ólöf Oddgeirsdóttir,er fædd og uppalin í austurbænum í Reykjavík en ég hef búið í Mosfellsbæ í áratugi. Ég lauk námi...
Hver er listamaðurinn?
Guðný Hafsteinsdóttir
Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flyt á höfuðborgarsvæðið sjö ára og ólst upp í Kópavogi.
Ég er menntaður kennari og starfaði...
Dagmar Agnarsdóttir
Hver er listamaðurinn?
Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Elísabet Stefánsdóttir, kölluð Beta Gagga, dóttir Gagga og Öldu. Fædd á Sólvangi í Hafnarfirði en ættuð og uppalin á Akureyri....
Hver er listamaðurinn?
Heimir Björgúlfsson heiti ég. Ég er fæddur 1975 í Reykjavík og er uppalinn í Laugarneshverfinu.
Ég flutti til Hollands árið1997, og var í...
Hver er listamaðurinn?
Hann heitir Samúel Jóhannsson (sajóh.) fæddur 1946 á Akureyri. Samúel, hefur í áratugi fengist við myndlist og haldið fjölmargar sýningar bæði heima...
Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru listamenn sem starfa saman á vinnustofu sinni að Korpúlfsstöðum. Þar vinna þar saman að list sinni. Báðar eru...
Hver er listamaðurinn?
Áslaug Guðfinna Friðfinnsdóttir heiti ég, er 36 ára, móðir, eiginkona, keramiker og kennari. Uppalin á Seltjarnarnesi, stoppaði 5 ár í Danmörku og...
Hver er konan á bak við FRIDA fatahönnun?
Ég heiti Hulda Fríða Björnsdóttir og er úr Kópavoginum. Ég kláraði Viðskiptafræði í HÍ með áherslu...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Ríkharður Valtingojer listamaður og grafíker forðast áhrif frá öðrum listamönnum
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Ríkharður Valtingojer og er fæddur í Bolzano í Suður Tyrol árið 1935. Þegar ég var 4 ára fluttist ég með...
Bryndís Pernille skartgripahönnuður sækir innblástur í náttúruna
Hver er listamaðurinn?
Bryndís Pernille Magnúsdóttir heiti ég og er fædd 1971. Lærði gullsmíði í 4 ár í Flórens á Ítalíu ásamt öðru listtengdu námi....
Myndlistin yfirtók lífið þegar Ingvar Þór hlýddi konunni
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Ingvar Þór Gylfason og er 36 ára gamall. Verkfræðingur að mennt en listamaður í lífinu.
Getur þú lýst verkum þínum?
Það má...




























