Tag: Barnaföt

Hver er konan á bak við buttercup baby design? Ég heiti Gundega og er 31 árs klassískur listmálari að mennt. Buttercup er ekki dagvinnan mín heldur mun frekar hobbý. Hvernig kom til að þú fórst að sauma og selja barnaföt? Ég byrjaði að hanna prent og sauma þegar ég eignaðist strákinn minn...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Spennandi að sjá hvað verður til á striganum

0
Dagmar Agnarsdóttir Hver er listamaðurinn? Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli...

Heimir Björgúlfsson varpar fram spurningum í listaverkum sínum

0
Hver er listamaðurinn? Heimir Björgúlfsson heiti ég. Ég er fæddur 1975 í Reykjavík og er uppalinn í Laugarneshverfinu. Ég flutti til Hollands árið1997, og var í...

Líf mitt verður ein samfeld sigurganga

0
Hver er listamaðurinn? Þrándur Þórarinsson heiti ég, fæddist það herrans ár 1978. Útskrifaðist af myndlistarbraut Menntaskólans á Akureyri. Hóf nám við Listaháskóla Íslands, en droppaði...