Tag: potulín

Hver er listamaðurinn? Embla Sigurgeirsdóttir Árið 2011 leiddu örlögin mig einhvern veginn í áttina að leir og þá við nám í Mótun við Myndlistarskólann í Reykjavík. Það var ekki aftur snúið og ástríðan fyrir efninu lifnaði við. Námið var tvö ár en eftir það lá leiðin til norður-Englands þar sem að...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Bryndís Pernille skartgripahönnuður sækir innblástur í náttúruna

0
Hver er listamaðurinn? Bryndís Pernille Magnúsdóttir heiti ég og er fædd 1971. Lærði gullsmíði í 4 ár í Flórens á Ítalíu ásamt öðru listtengdu námi....

Beta Gagga vinnur með mýkt og fegurð kvenlíkamans

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Elísabet Stefánsdóttir, kölluð Beta Gagga, dóttir Gagga og Öldu. Fædd á Sólvangi í Hafnarfirði en ættuð og uppalin á Akureyri....

Guðný Hafsteinsdóttir sameinar list og nytjahluti

0
Hver er listamaðurinn? Guðný Hafsteinsdóttir Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flyt á höfuðborgarsvæðið sjö ára og ólst upp í Kópavogi. Ég er menntaður kennari og starfaði...