Tag: Vatnslitamyndir

Hver er listamaðurinn? Gunnar J. Straumland. Myndlistarmaður, kennari og kvæðamaður, fæddur á Húsavík af þingeyskum og breiðfirskum ættum. Búsettur í sveitinni milli sæva, Hvalfjarðarsveit. Getur þú lýst verkum þínum? Í þeim má oft sjá þann ævintýralega veruleika sem við vildum gjarnan sjá í náttúrunni. Hver mynd er ævintýri útaf fyrir...
Hver er listamaðurinn? Bylgja Lind Pétursdóttir býr og starfar á Egilsstöðum. Hún er sjálfstæður listamaður og hönnuður með gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Getur þú lýst verkum þínum? Ég hef verið að vinna með frekar íslenskt þema í nokkurn tíma, íslenska náttúru og villt dýr. Hreindýrin hafa einnig verið frekar áberandi...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Guðný Hafsteinsdóttir sameinar list og nytjahluti

0
Hver er listamaðurinn? Guðný Hafsteinsdóttir Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flyt á höfuðborgarsvæðið sjö ára og ólst upp í Kópavogi. Ég er menntaður kennari og starfaði...

Einföld aðferð til að hengja upp myndir

0
Það getur verið flókið að setja myndir á vegg svo þær komi vel út. Vita hversu þétt þær eiga að vera, hátt uppi, hvaða...

Bestu hugmyndirnar fæðast oft utan vinnustofunnar

0
Hver er listamaðurinn? Unnur Ýrr Helgadóttir er fædd 1980, uppalin í Bandaríkjunum og starfar nú með annan fótinn á Íslandi og hinn í Svíþjóð. Hún...