Tag: Rithöfundur
Hver er listamaðurinn?
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 33 ára barnabókahöfundur og myndskreytir. Ég myndskreytti fyrstu barnabókina árið 2012 en síðan þá eru þær orðnar um 45 talsins. Ég skrifaði svo mína fyrstu bók árið 2014, myndabókina Vinur minn, vindurinn. Bókinni var ofsalega vel tekið og fékk til dæmis tilnefningu til Barna-...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Með kyrrum huga fer sköpunin af stað
Hver er listamaðurinn?
Elva Hreiðarsdóttir er fædd 1964 í Ólafsvík. Hún lauk B.ed prófi frá Kennaraháskóla Íslands, myndmenntadeild, 1989 og BA prófi frá Listaháskóla Íslands...
Stór ákvörðun að flytja til New York með fjölskylduna
Gunnar Karl eldar fyrir gesti á Agern í New York
Gunnar Karl Gíslason er yfirkokkur á hinum stórglæsilega veitingastað Agern í hjarta New York við...
Bestu hugmyndirnar fæðast oft utan vinnustofunnar
Hver er listamaðurinn?
Unnur Ýrr Helgadóttir er fædd 1980, uppalin í Bandaríkjunum og starfar nú með annan fótinn á Íslandi og hinn í Svíþjóð. Hún...