Tag: Leir
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Margrét Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Strax á unga aldri fékk ég áhuga á listum og handverki og það að búa til hluti var stór þáttur í leikjum æsku minnar. Ég kem úr stórri skapandi fjölskyldu þannig að ég hafði gott veganesti...
Hver er listamaðurinn?
Áslaug Guðfinna Friðfinnsdóttir heiti ég, er 36 ára, móðir, eiginkona, keramiker og kennari. Uppalin á Seltjarnarnesi, stoppaði 5 ár í Danmörku og bý nú í Kópavogi.
Ég er mjög skipulögð og plönuð týpa og því gaman að segja frá því að planið var aldrei að verða keramiker heldur...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Beta Gagga vinnur með mýkt og fegurð kvenlíkamans
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Elísabet Stefánsdóttir, kölluð Beta Gagga, dóttir Gagga og Öldu. Fædd á Sólvangi í Hafnarfirði en ættuð og uppalin á Akureyri....
Hrönn Blöndal Birgisdóttir gefur okkur tískuráð frá Berlín
Ég heiti Hrönn Blöndal Birgisdóttir, er 27 ára og er frá Akureyri. Ég er nýflutt frá Barcelona til Berlínar þar sem ég er í...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...