Tag: Íslensk fatahönnun
Hver er konan á bak við JK Design?
Ég heiti Jóna Kristín Snorradóttir og er 39 ára kjólaklæðskeri með AP gráðu í markaðshagfræði.
Getur þú lýst fatahönnun þinni?
Fatahönnunin mín einkennist einna helst af stílhreinum flíkum, rómantík og öðruvísi efnum. Aðal áherslurnar í hönnuninni eru klæðilegar og klassískar flíkur úr gæðaefnum sem...
Hver er konan á bak við FRIDA fatahönnun?
Ég heiti Hulda Fríða Björnsdóttir og er úr Kópavoginum. Ég kláraði Viðskiptafræði í HÍ með áherslu á Markaðsfræði en það hefur hjálpað mér mikið í rekstrinum á FRIDA merkinu. Eftir það lærði ég fatahönnun í Margrethe Skolen í Kaupmannahöfn og flutti...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Bryndís Pernille skartgripahönnuður sækir innblástur í náttúruna
Hver er listamaðurinn?
Bryndís Pernille Magnúsdóttir heiti ég og er fædd 1971. Lærði gullsmíði í 4 ár í Flórens á Ítalíu ásamt öðru listtengdu námi....
Hversdagslegir munir verða að listaverkum hjá Margréti
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Margrét Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Strax á unga aldri fékk ég áhuga á listum og handverki...
Hannar og handsaumar barnaföt úr sérprentuðu efni
Hver er konan á bak við buttercup baby design?
Ég heiti Gundega og er 31 árs klassískur listmálari að mennt. Buttercup er ekki dagvinnan mín...