Tag: Art

Art Print Residence í Barcelona á Spáni Jordi Rosés & Clàudia Lloret eru eigendur og rekstraraðilar Murtra Edicions. Þau hafa unnið með og prentað fyrir listamenn síðan 1991. Það er gaman að skoða síðuna þeirra og sjá hvaða námskeið eru í boði og hvernig aðstaðan er hjá þeim.  Hér finnur...
       Hver er listamaðurinn? Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift að halda í ferðalag í nokkra mánuði og kynnast Ítalíu. Málin þróuðust þannig að þar er ég enn! Ég á þar mann og 18 ára...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Ólöf Oddgeirsdóttir,er fædd og uppalin í austurbænum í Reykjavík en ég hef búið í Mosfellsbæ í áratugi. Ég lauk námi frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1975. Seinna fór ég í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, lauk þaðan prófi frá málaradeild og lagði síðar stund á listfræði við...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Góðar viðtökur við FRIDA fatahönnun

0
Hver er konan á bak við FRIDA fatahönnun? Ég heiti Hulda Fríða Björnsdóttir og er úr Kópavoginum. Ég kláraði Viðskiptafræði í HÍ með áherslu...

Líf mitt verður ein samfeld sigurganga

0
Hver er listamaðurinn? Þrándur Þórarinsson heiti ég, fæddist það herrans ár 1978. Útskrifaðist af myndlistarbraut Menntaskólans á Akureyri. Hóf nám við Listaháskóla Íslands, en droppaði...

Ævintýralegur veruleiki listamannsins Gunnars Straumland

0
Hver er listamaðurinn? Gunnar J. Straumland. Myndlistarmaður, kennari og kvæðamaður, fæddur á Húsavík af þingeyskum og breiðfirskum ættum. Búsettur í sveitinni milli sæva,...