Tag: textíll
Art Print Residence í Barcelona á Spáni
Jordi Rosés & Clàudia Lloret eru eigendur og rekstraraðilar Murtra Edicions. Þau hafa unnið með og prentað fyrir listamenn síðan 1991. Það er gaman að skoða síðuna þeirra og sjá hvaða námskeið eru í boði og hvernig aðstaðan er hjá þeim. Hér finnur...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Bryndís Pernille skartgripahönnuður sækir innblástur í náttúruna
Hver er listamaðurinn?
Bryndís Pernille Magnúsdóttir heiti ég og er fædd 1971. Lærði gullsmíði í 4 ár í Flórens á Ítalíu ásamt öðru listtengdu námi....
Litríkur og fígúratífur Samúel
Hver er listamaðurinn?
Hann heitir Samúel Jóhannsson (sajóh.) fæddur 1946 á Akureyri. Samúel, hefur í áratugi fengist við myndlist og haldið fjölmargar sýningar bæði heima...
Líf mitt verður ein samfeld sigurganga
Hver er listamaðurinn?
Þrándur Þórarinsson heiti ég, fæddist það herrans ár 1978. Útskrifaðist af myndlistarbraut Menntaskólans á Akureyri. Hóf nám við Listaháskóla Íslands, en droppaði...