Tag: Olíumálverk
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift að halda í ferðalag í nokkra mánuði og kynnast Ítalíu. Málin þróuðust þannig að þar er ég enn! Ég á þar mann og 18 ára...
Hver er listamaðurinn?
Gunnar J. Straumland. Myndlistarmaður, kennari og kvæðamaður, fæddur á Húsavík af þingeyskum og breiðfirskum ættum. Búsettur í sveitinni milli sæva, Hvalfjarðarsveit.
Getur þú lýst verkum þínum?
Í þeim má oft sjá þann ævintýralega veruleika sem við vildum gjarnan sjá í náttúrunni. Hver mynd er ævintýri útaf fyrir...
Hver er listamaðurinn?
Bylgja Lind Pétursdóttir býr og starfar á Egilsstöðum. Hún er sjálfstæður listamaður og hönnuður með gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands.
Getur þú lýst verkum þínum?
Ég hef verið að vinna með frekar íslenskt þema í nokkurn tíma, íslenska náttúru og villt dýr. Hreindýrin hafa einnig verið frekar áberandi...
Gréta Gísladóttir - Listamaður í rómantísku umhverfi.
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Gréta Gísladóttir og er búsett á Flúðum. Gift tónlistarmanninum Karli Hallgrímssyni og eigum við 3 börn. Frá því ég man eftir mér hef ég haft þessa löngun til að skapa og búa til minn eigin heim. Var í Danmörku...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Bergrún Íris vildi kenna sonum sínum að fylgja hjartanu
Hver er listamaðurinn?
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 33 ára barnabókahöfundur og myndskreytir. Ég myndskreytti fyrstu barnabókina árið 2012 en síðan þá eru þær orðnar um 45...
Snúið að vera listamaður á Ítalíu
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift...
Sigurður Sævar – 20 ára myndlistamaður sem hefur haldið um 20...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurður Sævar Magnúsarson og er 20 ára myndlistarmaður. Ég fékk áhuga á myndlist sjö ára, tók svo ákvörðun að gerast...