Tag: kjólaklæðskeri

Hver er konan á bak við JK Design? Ég heiti Jóna Kristín Snorradóttir og er 39 ára kjólaklæðskeri með AP gráðu í markaðshagfræði. Getur þú lýst fatahönnun þinni? Fatahönnunin mín einkennist einna helst af stílhreinum flíkum, rómantík og öðruvísi efnum. Aðal áherslurnar í hönnuninni eru klæðilegar og klassískar flíkur úr gæðaefnum sem...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Stór ákvörðun að flytja til New York með fjölskylduna

0
Gunnar Karl eldar fyrir gesti á Agern í New York Gunnar Karl Gíslason er yfirkokkur á hinum stórglæsilega veitingastað Agern í hjarta New York við...

Hrönn Blöndal Birgisdóttir gefur okkur tískuráð frá Berlín

0
Ég heiti Hrönn Blöndal Birgisdóttir, er 27 ára og er frá Akureyri. Ég er nýflutt frá Barcelona til Berlínar þar sem ég er í...

Gréta Gísladóttir – Listamaður í rómantísku umhverfi

0
Gréta Gísladóttir - Listamaður í rómantísku umhverfi. Hver er listamaðurinn? Ég heiti Gréta Gísladóttir og er búsett á Flúðum. Gift tónlistarmanninum Karli Hallgrímssyni og eigum við...