Tag: gullsmíði
Viðtöl
Katla Karlsdóttir, er 21 árs námsmaður í nútíma skartgripa hönnun í Belgíu
Gyða Henningsdóttir - 0
Hver er listamaðurinn ?
Ég heiti Katla Karlsdóttir, er 21 árs og er á 2. ári i Bachelors námi í nútíma skartgripa hönnun - gull og silfur smíði í Royal Academy of fine arts i Antwerpen,Belgiu. Er fædd í Danmörku og uppalin að miklu leyti á Íslandi, en siðan hef...
Viðtöl
Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...
Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...
Staða kvenna birtist í verkum Önnu
Hver er listamaðurinn?
Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...
Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar
Hver er listamaðurinn?
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...
Bland
Jóna kristín er konan að baki JK Design
Hver er konan á bak við JK Design?
Ég heiti Jóna Kristín Snorradóttir og er 39 ára kjólaklæðskeri með AP gráðu í markaðshagfræði.
Getur þú lýst...
Bestu hugmyndirnar fæðast oft utan vinnustofunnar
Hver er listamaðurinn?
Unnur Ýrr Helgadóttir er fædd 1980, uppalin í Bandaríkjunum og starfar nú með annan fótinn á Íslandi og hinn í Svíþjóð. Hún...
Sigurður Sævar – 20 ára myndlistamaður sem hefur haldið um 20...
Hver er listamaðurinn?
Ég heiti Sigurður Sævar Magnúsarson og er 20 ára myndlistarmaður. Ég fékk áhuga á myndlist sjö ára, tók svo ákvörðun að gerast...