Tag: fatnaður

Hver er konan á bak við JK Design? Ég heiti Jóna Kristín Snorradóttir og er 39 ára kjólaklæðskeri með AP gráðu í markaðshagfræði. Getur þú lýst...
Hver er konan á bak við FRIDA fatahönnun? Ég heiti Hulda Fríða Björnsdóttir og er úr Kópavoginum. Ég kláraði Viðskiptafræði í HÍ með áherslu...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Harpa Einarsdóttir, fædd 1976 og uppalin í Borgarnesi. Getur þú lýst verkum þínum? Verkin mín hafa verið jafn fjölbreytt og lífið getur...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Litríkur og fígúratífur Samúel

0
Hver er listamaðurinn?  Hann heitir Samúel Jóhannsson (sajóh.) fæddur 1946 á Akureyri. Samúel, hefur í áratugi fengist við myndlist og haldið fjölmargar sýningar bæði heima...
Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bergrún Íris vildi kenna sonum sínum að fylgja hjartanu

0
Hver er listamaðurinn? Bergrún Íris Sævarsdóttir, 33 ára barnabókahöfundur og myndskreytir. Ég myndskreytti fyrstu barnabókina árið 2012 en síðan þá eru þær orðnar um 45...

Snúið að vera listamaður á Ítalíu

0
       Hver er listamaðurinn? Ég heiti María Sigríður Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Ég lærði hárskeraiðn á Akureyri og ákvað eftir útskrift...