Tag: Akureyri

Hver er listamaðurinn? Ég heiti Margrét Jónsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri. Strax á unga aldri fékk ég áhuga á listum og handverki og það að búa til hluti var stór þáttur í leikjum æsku minnar. Ég kem úr stórri skapandi fjölskyldu þannig að ég hafði gott veganesti...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Einföld aðferð til að hengja upp myndir

0
Það getur verið flókið að setja myndir á vegg svo þær komi vel út. Vita hversu þétt þær eiga að vera, hátt uppi, hvaða...

Litríkur og fígúratífur Samúel

0
Hver er listamaðurinn?  Hann heitir Samúel Jóhannsson (sajóh.) fæddur 1946 á Akureyri. Samúel, hefur í áratugi fengist við myndlist og haldið fjölmargar sýningar bæði heima...

Gréta Gísladóttir – Listamaður í rómantísku umhverfi

0
Gréta Gísladóttir - Listamaður í rómantísku umhverfi. Hver er listamaðurinn? Ég heiti Gréta Gísladóttir og er búsett á Flúðum. Gift tónlistarmanninum Karli Hallgrímssyni og eigum við...