Um 500.is

500.is fjallar um skapandi fólk

Fólk og hugmyndir sem gera lífið skemmtilegra.

Eigandi 500.is er Gyða Henningsdóttir. Hún er iðin við að skrifa greinar fyrir vefinn en gestapennar koma þar einnig við sögu.

Kostaðar greinar eru undantekningalaust merktar.

Hafðu samband með því að senda póst á 500 (hjá) 500.is