Tag: myndlist

Hver er listamaðurinn? Gunnar J. Straumland. Myndlistarmaður, kennari og kvæðamaður, fæddur á Húsavík af þingeyskum og breiðfirskum ættum. Búsettur í sveitinni milli sæva, Hvalfjarðarsveit. Getur þú lýst verkum þínum? Í þeim má oft sjá þann ævintýralega veruleika sem við vildum gjarnan sjá í náttúrunni. Hver mynd er ævintýri útaf fyrir...
Hver er listamaðurinn? Anna G. Torfadóttir fædd í Stykkishólmi en uppalin í Reykjavík. Stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk prófi úr grafíkdeild 1987. Á Akureyri setti hún upp eigið grafíkverkstæði 1988. Anna hefur tekið þátt í fjölda myndlistasýninga hér á landi og erlendis og hefur sótt ýmis námskeið...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Elísabet Stefánsdóttir, kölluð Beta Gagga, dóttir Gagga og Öldu. Fædd á Sólvangi í Hafnarfirði en ættuð og uppalin á Akureyri. Flutti til Reykjavíkur á 16. ári og hef búið hér síðan. Ég kláraði grunndeild hönnunar frá Iðnskólanum, tók eitt ár í Fornámi MHÍ og  útskrifaðist...
Hver er listamaðurinn? Heimir Björgúlfsson heiti ég. Ég er fæddur 1975 í Reykjavík og er uppalinn í Laugarneshverfinu. Ég flutti til Hollands árið1997, og var í eitt ár að læra Sonology, eða elektróníska tónlist, við Konunglega Tónlistarskólann í Haag, en flutti mig svo til Amsterdam þar sem ég fékk inngöngu í...
Hver er listamaðurinn?  Hann heitir Samúel Jóhannsson (sajóh.) fæddur 1946 á Akureyri. Samúel, hefur í áratugi fengist við myndlist og haldið fjölmargar sýningar bæði heima og erlendis. Samúel vinnur myndverk sín með akríllitum, tússbleki, járni og lakki. Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum?   Litríkur, fígúratífur og leitandi. Hvað var það sem fékk...
Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru listamenn sem starfa saman á vinnustofu sinni að Korpúlfsstöðum. Þar vinna þar saman að list sinni. Báðar eru þær menntaðar úr málaradeild MHÍ en vinnureglan þeirra er sú að það er stranglega bannað að mála nema þær séu báðar á staðnum. Samvinna þeirra...
Hver er listamaðurinn? Bylgja Lind Pétursdóttir býr og starfar á Egilsstöðum. Hún er sjálfstæður listamaður og hönnuður með gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Getur þú lýst verkum þínum? Ég hef verið að vinna með frekar íslenskt þema í nokkurn tíma, íslenska náttúru og villt dýr. Hreindýrin hafa einnig verið frekar áberandi...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Harpa Einarsdóttir, fædd 1976 og uppalin í Borgarnesi. Getur þú lýst verkum þínum? Verkin mín hafa verið jafn fjölbreytt og lífið getur verið, en maður sér oftast ekki fyrirfram hvað gerist þegar andinn kemur yfir mann. Ég er akkúrat að fara í gegnum breytingaskeið ef svo má...
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurður Sævar Magnúsarson og er 20 ára myndlistarmaður. Ég fékk áhuga á myndlist sjö ára, tók svo ákvörðun að gerast myndlistarmaður 10 ára og hélt mína fyrstu einkasýningu þrettán ára. Ég hef komið víða við og haldið um 20 einkasýningar til dæmis í Hörpu, Kringlunni, Perlunni...

Viðtöl

Vinnudagurinn er langt frá því að vera dæmigerður hjá Sissa ljósmyndara

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Sigurjón Arnarson en er alltaf kallaður Sissi og ég er lærður ljósmyndari. Ég lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og...

Andstæður mynsturs og birtu eru heillandi

0
Hver er listamaðurinn? Ég heiti Marilyn Herdís Mellk, dóttir Kristjönu Bjargmundsdóttur og George Mellk, yngst  þriggja systkina, fædd árið 1961 í New Jersey, Bandaríkjunum. Við...

Staða kvenna birtist í verkum Önnu

0
Hver er listamaðurinn? Ég var skírð Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir en nota sjaldan Sigríðar nafnið. Ég er fædd í Reykjavík 12. júní 1957, eftir átta mánaða...

Eitt augnablik í samskiptum fólks getur verið uppspretta sköpunar

0
Hver er listamaðurinn? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23.júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við...

Bland

Líf mitt verður ein samfeld sigurganga

0
Hver er listamaðurinn? Þrándur Þórarinsson heiti ég, fæddist það herrans ár 1978. Útskrifaðist af myndlistarbraut Menntaskólans á Akureyri. Hóf nám við Listaháskóla Íslands, en droppaði...

Heimir Björgúlfsson varpar fram spurningum í listaverkum sínum

0
Hver er listamaðurinn? Heimir Björgúlfsson heiti ég. Ég er fæddur 1975 í Reykjavík og er uppalinn í Laugarneshverfinu. Ég flutti til Hollands árið1997, og var í...

Góðar viðtökur við FRIDA fatahönnun

0
Hver er konan á bak við FRIDA fatahönnun? Ég heiti Hulda Fríða Björnsdóttir og er úr Kópavoginum. Ég kláraði Viðskiptafræði í HÍ með áherslu...