Queer Eye er kominn aftur á Netflix

Queer Eye er þáttur um 5 homma sem ráðleggja körlum um tísku, snyrtingu, mat, menningu og hönnun. Allt nýtt á stuttum tíma eftir heimsókn frá þessum.

Bráðskemmtilegir þættir sem hafa unnið til Emmy verðlauna og margir ættu að hafa gaman af. Ótrúleg breyting að sjá heimilin og mennina eftir heimsóknina frá þeim.

Eitthvað nýtt á Netflix listann þinn.

Góða skemmtun.