Ódýrar ferðir til fallegra landa

Alex og Marko eru búnir að taka saman lista yfir þrjátíu og einn ódýrustu ferðamannastaði í heiminum. Þeir gefa ferðaráð á YouTube rásinni sinni og fjalla um kostnaðinn við að ferðast á þessa staði. Þeir segja líka frá því hvaða afþreying er í boði á öllum þessum stöðum.

Þetta flýtir fyrir leit að ódýrum áfangastöðum fyrir þá sem eru að huga að því að ferðast eða láta sér dreyma um að ferðast á sem ódýrastann máta.

Stórsniðugt hjá þeim enda margir ánægðir með þá á YouTube þar sem þeir eru með nokkur milljón áhorf á þennan þátt.