Hvernig á að ferðast um heiminn á aðeins $30 á dag eða 3.200 kr

Lindsay segir frá sinni reynslu hvernig á að ferðast um heiminn á aðeins $ 30 á dag eða 3.200 kr. Hún sagði upp vinnunni sinni, seldi bílinn sinn, gaf allt frá sér sem hún gat ekki tekið með sér svo hún gæti ferðast um heiminn.

Þessi sería er um það hvernig þú ferðast um heiminn á eigin vegum með ábendingum og tipsum ásamt fyndnum sögum sem vonandi verða til þess að kenna þér sitt lítið af hverju.

Lyndsey ferðaðist í 12 mánuði fyrir $12,000 eða 1,270.000 kr á eigin vegum í gegnum 17 lönd og 4 heimsálfur, með einungis bakpoka og myndarvélartösku. Þetta myndband snýst um ferð hennar til Íslands.

Það er hægt að fylgjast með Lindsay Mc á You Tube þar sem hægt er að fylgst með öllu ferðalaginu hennar. Það skemmir ekki fyrir að hún byrjar á því að sýna okkur video frá Íslandi þar sem ferð hennar endaði.