Gamlárskvöld er á næsta leiti og mikið um áramótapartý. Hér eru nokkrar hugmyndir að áramótaskrauti.