Ástralst ungt par sem ferðast um heiminn á skútu

Riley & Elayna eru Ástralskt par sem ferðast um heiminn á skútu, um Miðjarðarhafið, Atlantshafið, Karabískahafið og Kyrrahafið. Þau hafa lent í allskonar ævintýrum á ferðalagi sínu.

Ógnvekjandi stormi, hræðslu við sjóræningjaárás, fjárhagslegum erfiðleikum, vatnsskorti og ýmsum uppákomum. Í dag er þetta orðið full vinna hjá þeim að ferðast um höfin og setja vídeó á You Tube af ævintýrum sínum. Gaman að fylgjast með þessu flotta og ævintýramikla unga pari.

Hægt er að fylgjast með þeim á sailing-lavagabonde.com